Netverslunarrisinn Shein opnaði sína fyrstu búð í Frakklandi í sögufrægu verslunarhúsi. Óeirðalögregla stóð vörð við ...
Ríkis- og sveitarstjórnarkosningar fóru fram í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Meðal annars er kosið um ...
Forstjóri einkarekins norsks heilbrigðisfyrirtækis er grunaður fyrir að hafa svikið 300 milljónir norskra króna, hátt í 4 ...
Fastafulltrúi Súdans hjá Sameinuðu þjóðunum hvatti alþjóðasamfélagið til að herða að Sameinuðu arabísku furstadæmunum, sem ...
Ísland, Noregur og Grænland eru hvött til að íhuga nánara samstarf og jafnvel aðild að Evrópusambandinu í nýrri skýrslu frá ...
Þýskalandskanslari telur réttast að sýrlenskir flóttamenn hverfi á brott úr landinu. Borgarstyrjöldinni sé lokið og því engin ...
Ójöfnuður gerir heiminn viðkvæmari fyrir heimsfaraldri. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu stofnunar hjá Sameinuðu þjóðunum ...
Hófleg hreyfing virðist hægja á þróun heilabilunarsjúkdóma og vitsmunalegri hnignun. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri ...
Formaður Húseigendafélagsins óttast að einföldun regluverks geti leitt til enn fleiri galla í nýbyggingum. Hún segir ...
Sanna Marin, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, útilokar ekki að snúa aftur í stjórnmálin heima fyrir. Síðar. Henni ...
Sósíalisti á fertugsaldri gæti orðið næsti borgarstjóri New York. Hann yrði líka fyrsti múslíminn til að gegna því embætti. Hann hefur um 7 prósentustiga forskot á fyrrum ríkisstjóra sem næst kemur. A ...
Nokkur íslensk ungmenni eru stödd í Tansaníu þar sem mikil ofbeldisalda hefur gengið yfir síðustu daga eftir umdeildar ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results