Egyptar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu Króata sannfærandi, 28:24, í úrslitaleik H-riðilsins á heimsmeistaramóti ...
Gott gengi Sverris Ingasonar og félaga í gríska liðinu Panathinaikos heldur áfram en liðið sigraði AEK Athens, 1:0, í grísku ...
Stjarnan er fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikars karla í körfubolta eftir 100:88-sigur á Álftanesi í ...
Hvernig leikur maður goðsögn? Hvernig leikur maður goðsögn sem enn er á lífi og flestir jarðarbúar þekkja og hafa skoðun á?
Dýraverndarsamband Íslands fullyrðir að hross hafi verið skilin eftir „í dauðagildru“ á rýmingarsvæði í Neskaupstað.
Fjöldi fólks var samankominn á Austurvelli klukkan 17 í dag þar sem vopnahléi Ísraels og Hamas-hryðjuverkasamtakanna var ...
Hvað ef safn er meira en safn sögulegra muna og verður staður þar sem fólk lærir eitthvað um sjálft sig? Hvað ef listagallerí ...
Manchester City skoraði sex mörk gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Phil Foden skoraði tvö ...
Bandarískir notendur miðilsins TikTok hafa fengið aðgang að miðlinum á ný. Gerðist það aðeins 12 tímum eftir að hann var ...
Að morgni mánudags 27. mars 2023 vaknaði Guðrún Sólveig Sigurðardóttir upp við snjóflóð sem braust inn um ...
Þetta eru skórnir sem verða helst í tísku á árinu.
Dele Alli er genginn til liðs við Como í ítölsku A-deildinni en hann hefur verið án félags frá 1. júlí 2024. Hann er 28 ára ...